Klassík

Aðventa

Aðventa

Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í jólamánuðinum. Á mörgum stöðum er hún lesin upp, til að mynda í Gunnarshúsi í boði Rithöfundasambandsins, sem minnir á gömlu húslestrana. Sagan fjallar um Fjalla-Bensa, eða...

Seinni heimsstyrjöldin alveg jafn absúrd og hangs með geimverum

Seinni heimsstyrjöldin alveg jafn absúrd og hangs með geimverum

Slaughterhouse Five  eftir Kurt Vonnegut þarf vart að kynna. Bókin er á lista Modern Library yfir 100 bestu skáldsögur 20. aldarinnar og er þekkt sem amerísk klassík, en er að sjálfsögð sígild um allan heim. Þetta er ein af þessum bókum sem er mjög gott að lesa í námi...

Konur gegn kanón

Konur gegn kanón

Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt...