Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af...
Kvikmyndaðar bækur
Óviljugi ferðalangurinn
Á faraldsfæti (e. The Accidental Tourist) eftir Anne Tyler kom út snemma á níunda áratugnum og vakti strax mikla athygli. Í kjölfar útgáfu var gerð samnefnd kvikmynd með William Hurt og Geenu Davis sem var meðal annars tilnefnd til Óskarsverðlauna. Þrátt fyrir...
Stjörnustælar
Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman hefur notið mikilla vinsælda um allan heim og hefur skrifað fjöldann allan af bókum á borð við Kóralínu (e. Coraline), Good Omens og Norrænar goðsagnir. Stardust er...
Eitt af flaggskipum furðusagna síðustu ára
Í þessari færslu verður fjallað um fantasíubókaflokkinn um Eragon. Það er ekki oft sem að ég ákveð...
Yndislegar yngismeyjar á tímum samkomubanns
Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta...
Lausnin oftast sú einfaldasta
The Mirror Crack‘d from Side to Side er níunda bók Agöthu Christie um gömlu áhuga...
Múmín, múmín, múmín og múmín
Sagan segir að myndin af fyrsta múmínálfinum hafi verið rissuð upp á útihús á æskuheimili Tove...
Yndisleg systrasaga
Little Women eða Yngismeyjar eftir Louisu May Alcott kom fyrst út árið 1868 en þrátt fyrir að nú...
Eilífðarfyllerí Allans Karlssonar fær framhald
Nú á árinu kom út í íslenskri þýðingu önnur bókin um Gamlingjann eftir Jonas Jonasson. Ég las þá...