Kvikmyndaðar bækur

Artemis Fowl snýr aftur

Artemis Fowl snýr aftur

Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl  eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af...

Óviljugi ferðalangurinn

Óviljugi ferðalangurinn

Á faraldsfæti (e. The Accidental Tourist) eftir Anne Tyler kom út snemma á níunda áratugnum og vakti strax mikla athygli. Í kjölfar útgáfu var gerð samnefnd kvikmynd með William Hurt og Geenu Davis sem var meðal annars tilnefnd til Óskarsverðlauna. Þrátt fyrir...

Stjörnustælar

Stjörnustælar

 Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman hefur notið mikilla vinsælda um allan heim  og hefur skrifað fjöldann allan af bókum á borð við Kóralínu (e.  Coraline), Good Omens og Norrænar goðsagnir. Stardust er...

Heimakær hobbiti

Heimakær hobbiti

  Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að...

Bækur á hvíta tjaldinu

Bækur á hvíta tjaldinu

Maí er genginn í garð með sínu loforði um góða og bjarta daga. Tilfinningin þegar vetri sleppir er...

Fullt hús skemmtilegra kvenna

Fullt hús skemmtilegra kvenna

Mávahlátur fyrsta bók Kristínar Mörju Baldursdóttur sló í gegn þegar hún kom út árið 1995 og voru...