Hann er genginn í garð. Annað árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að rúlla með okkur inn í...
Leslistar
Sumarleslisti Lestrarklefans 2024
Sumarið hlýtur nú að fara að koma og með því fjöldi stunda þar sem dásamlegt er að sitja með bók við hönd. Hvort sem það er á ströndinni, í sveitasælunni eða jafnvel rigningunni. Þessa dagana streyma inn nýir titlar í bókabúðirnar sem freista lesenda. Í þessum stuttu...
Bækurnar sem þú ættir að lesa í febrúar
Jólabókaflóðið hefur yfir sér rómatískan blæ sem hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Í útlandinu keppist fólk við að lesa á jólanótt, eins og Íslendingar í „Jólabókaflóðinu“ - eins og Íslendingar sem fá bara bækur í jólagjöf á jólunum. Fæstir þessara útlendinga...
Sumarleslisti Lestrarklefans 2023
Það er orðin hálfgerð hefð að ritstjórar og pennar Lestrarklefans skrifi nokkur orð um bækurnar...
Lægðarleslisti Lestrarklefans
Það eru tólf veðurviðvaranir fyrir næstu tvo daga, á morgun er fimmti mánudagurinn í janúar sem...
Jólabók fyrir barnið í lífi þínu
Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða...
Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku
Hrekkjavaka, ó Hrekkjavaka. Þessi hefði hefur svo sannarlega rutt sér til rúms hér á Íslandi....
Innsigling ljóðanna
Nú flæða ljóðabækurnar í búðir og bíða stilltar eftir að lesendur taki þær upp og gefi innihaldi...
Afhjúpun: bækurnar sem ég kláraði aldrei
Það fylgir því dásamleg tilfinning að vera búin að setja upp (með aðstoð) tvo heila veggi af...