Það eru tólf veðurviðvaranir fyrir næstu tvo daga, á morgun er fimmti mánudagurinn í janúar sem...
Leslistar
Jólabók fyrir barnið í lífi þínu
Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða frænda. Eða unglinginn í ættinni! Er nokkuð erfiðara en það? Við í Lestrarklefanum mælum auðvitað alltaf með að gefa bók og hér eru því nokkrar bækur sem ættu að vera öruggar í...
Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku
Hrekkjavaka, ó Hrekkjavaka. Þessi hefði hefur svo sannarlega rutt sér til rúms hér á Íslandi. Meira að segja ég hef skorið út grasker og haft gaman af því. Það er eitthvað við Hrekkjavökuna sem er skemmtilegt og ef það vantar eitthvað í lífið þá er það meiri skemmtun....
Barnabækur fyrir sumarið!
Manst þú hver var uppáhalds bókin þín þegar þú varst lítil/lítill? Manstu hvaða bók fékk þig til...
Sumar fyrir ljóðalestur
Nú er sumarið runnið í hlað og því fylgir sumarlesturinn. Eins og nefnt var í pistlinum...
Fletta, fletta, fletta: Harðspjaldabækur
Eins og þið kannski vitið, þá er þetta ekki fyrsta færslan um harðspjaldabækur fyrir smábörn sem...
Árslisti Lestrarklefans fyrir árið 2018
Árið 2018 var fyrsta ár Lestrarklefans og svo heppilega vill til að þetta var með eindæmum gott...
Lesefni fyrir unglinga í 8.-10. bekk – Listi
Eins og með fyrri lista Lestrarklefans þá er þessi listi alls ekki byggður á vísindalegum...
Lesefni fyrir krakka í 5.-7. bekk
Rétt eins og hja yngri börnum, þá getur verið erfitt að finna lesefni fyrir krakka á miðstigi í...