Lestrarlífið

Úr skúffu í hillu

Úr skúffu í hillu

Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað...

Hljóðbókahlustun lesenda Lestrarklefans

Hljóðbókahlustun lesenda Lestrarklefans

Að hlusta eða lesa, það er stóra spurningin. Er hlustun á bók það sama og lestur? Og lestur það sama og hlustun? Sjálfri finnst mér hljóðbókahlustun ekki vera það sama og lestur, upplifunin er allt önnur. Ég hef ekki dottið inn í hljóðbækurnar eins og svo margir aðrir...

Skrásetning og lestrarmarkmið

Skrásetning og lestrarmarkmið

Ég tók hálf meðvitaða ákvörðun um að skrá ekki lesturinn minn niður á Goodreads né annars staðar árið 2021, ég bara nennti því ekki. Hugsaði að ég væri of mikið inni á öðrum samfélagsmiðlum. Ég var líka farin að finna fyrir einhverri pressu að þurfa að lesa. Og ég var...

Margit Sandemo

Margit Sandemo

Þær fréttir bárust í vikunni að norski rithöfundurinn Margit Sandemo hefði orðið bráðkvödd í...

Yfirgefnu bækurnar

Yfirgefnu bækurnar

 Mér hefur alltaf þótt hrikalega erfitt að losa mig við bækur. Ég bara fæ mig ekki til að...