Lestrarlífið

Þegar velja skal Múmínbók

Þegar velja skal Múmínbók

Nú er Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli byrjaður en það er staðurinn þar sem oft er hægt að finna...

Jólaóskalisti Lestrarklefans

Jólaóskalisti Lestrarklefans

Er einhver jólagjöf betri en góð bók? Því trúum við í ritstjórn Lestrarklefans ekki! Á hverju ári skiptum við með okkur jólabókaflóðinu og reynum eftir önnum að fjalla um áhugaverðar bækur hér á síðunni. Það eru samt sumar bækur sem við tímum ekki að lesa í aðdraganda...

Stuttar bækur fyrir vetrarlestur

Stuttar bækur fyrir vetrarlestur

Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari staðreynd. Sérstaklega þau sem eiga fjölda verkefna á endalausum lista og allt þarf að klára fyrir áramót! Eitt verkefni á listanum okkar er að ná lestrarmarkmiði ársins....

Einn mánuður, tíu bækur

Einn mánuður, tíu bækur

Nú er nýtt ár gengið í garð og með því bað janúar okkur velkomin með öllu sínu myrkri og...

Að finna sér tíma

Að finna sér tíma

Eitt af heitustu áramótaheitum síðustu ára er að lesa meira. „Í ár ætla ég að lesa 40 bækur.“ Og...