Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari...
Lestrarlífið
Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr
Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af Ás-útgáfunni, og opinberaði þar með veikleika mína gagnvart ákveðnum tegundum bóka, bóka sem hafa í gegnum tíðina ekki alveg náð á efstu tinda hvað varðar sölulista og...
Valkvíði og bókaburður
Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar hún núna. Næsta bók sem ég tek úr hillunni er ólesin. Já, alveg rétt ég ætlaði alltaf að lesa þessa. Nú væri rétti tíminn ... eða hvað? Kannski ætti ég að taka þær báðar...
Hvað eru kristnar bókmenntir? Kazantzakis og Kristur endurkrossfestur
Árið 2004 gerðist nokkuð sem ætti að kallast heimssögulegur viðburður. Páfinn í Róm, leiðtogi...
Abby Jimenez og Vageode goðsögnin
Í upphafi var orðið og orðið var vageode. Þetta þarfnast líklega frekari skýringa. Fyrir nokkrum...
Bókasafnið hans afa
Ég bý svo vel að því að vera umkringd lestrarhestum, bæði í fjölskyldunni og vinahópnum, sem eru...
Hvar er Harry Potter safnaskjan?
Vinsælustu barnabækur okkar tíma eru án efa Harry Potter bækurnar eftir J.K.K. Rowling. Bækurnar...
Bókin sem vill ekki láta lesa sig – Töfrafjallið eftir Thomas Mann
Það er almennt ágæt regla að henda frá sér bókum sem manni þykja leiðinlegar. Það er allajafnan...
Múmínsnáðinn og vorundrið (eða Ragnhildur og búðarferðin)
Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt...