Frá því ég man eftir mér hafa bækur og lestur verið stór hluti af mínu lífi. Fólk í kringum mig...
Lestrarlífið
Fimm ár af Lestrarklefanum
Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018. Katrín Lilja stofnaði síðuna í fæðingarorlofi í þeim tilgangi að skapa sér tilgang með auknum lestri. Upphaflega síðan var bloggsíða, þar sem áhugafólk um bækur gat...
Innbundnar bækur? Ekkert gæti verið fjarri sanni.
Innbundnar bækur hafa yfirleitt þótt sitja hærra í virðingarstiganum en kiljurnar. Mjög mörgum þykir til dæmis ekki smart að gefa kiljur í jólagjöf, þess vegna koma bækur oft út innbundnar fyrir jól og svo korteri eftir jól koma út kiljuútgáfur af sömu titlum. Við sem...
Múmín, múmín, múmín og múmín
Sagan segir að myndin af fyrsta múmínálfinum hafi verið rissuð upp á útihús á æskuheimili Tove...
Pistillinn sem má ekki skrifa
Jæja. Hér kemur það. Eins og þeir vita sem fylgjast með Lestrarklefanum þá er þema þessa mánaðar...
Klassísk óreiða á grundfirsku náttborði.
Á náttborðinu mínu úir og grúir af allskyns dóti. Aðallega þó bókum. Það eru ákveðnar bækur sem ég...
Barnabækur fyrir sumarið!
Manst þú hver var uppáhalds bókin þín þegar þú varst lítil/lítill? Manstu hvaða bók fékk þig til...
Sumar fyrir ljóðalestur
Nú er sumarið runnið í hlað og því fylgir sumarlesturinn. Eins og nefnt var í pistlinum...
Blíðasti Blíðfinnurinn dílar við dauðann
Árið er 2000. Það eru jól. Ég opna pakkann frá Kertasníki. Í honum er að finna eina skrítnustu bók...