Lestrarlífið

Valkvíði og bókaburður

Valkvíði og bókaburður

Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar...

Aðgát og örlyndi, ó elsku Jane

Aðgát og örlyndi, ó elsku Jane

Ég hef alltaf verið aðdáandi lávarða og hertoga, búningadrama hefur heillað mig frá því ég nánast lærði að lesa. Ég er alin upp við Sögusafn heimilanna og þið sem munið þær bækur, og lásuð hér á árum áður, munið eftir bókartitlum eins og Aðalheiði, Kapítólu og...

Bókin í töskunni eða símanum

Bókin í töskunni eða símanum

 Frá því ég man eftir mér hafa bækur og lestur verið stór hluti af mínu lífi. Fólk í kringum mig las eða las fyrir mig. Ég sjálf las mikið þegar ég hafði þroska til og bækur voru alltumlykjandi. Hvort sem það var bókaskápurinn stóri í kjallaranum heima hjá ömmu þar...

Ég og Karitas

Ég og Karitas

Bók Kristínar Marju Baldursdóttur um Karitas kom fyrst út árið 2004, Karitas án titils. Ég man að...

Pistillinn sem má ekki skrifa

Pistillinn sem má ekki skrifa

Jæja. Hér kemur það. Eins og þeir vita sem fylgjast með Lestrarklefanum þá er þema þessa mánaðar...

Barnabækur fyrir sumarið!

Barnabækur fyrir sumarið!

Manst þú hver var uppáhalds bókin þín þegar þú varst lítil/lítill? Manstu hvaða bók fékk þig til...