Bekkurinn minn er sería barnabóka sem gerast í íslenskum veruleika eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og...
Léttlestrarbækur
Barist við Miðgarðsorm
Skólarnir eru byrjaðir og fróðleiksfúsir nemendur flykkjast um götur og stræti á leið í sína menntastofnun. Þar á meðal eru nýir lesendur sem eru líklega hvað ákafastir í fróðleiksleit sinni. Þessi börn þarf að grípa og kynda undir áhugann með spennandi og grípandi...
Fögnum mistökunum!
Í nýjustu bókinni um Vísindalæsi er mistökunum fagnað. Bókin heitir einfaldlega Úps! sem er mjög viðeigandi og undirtitillinn er Mistök sem breyttu heiminum. Sævar Helgi Bragason hefur lagt sig fram við að auka vísindalæsi barna á Íslandi síðustu ár með bókaseríunni...
Vélmáfar og horfnir snjallsímar
Fyrir þó nokkru kom út bókin Dularfulla símahvarfið eftir Brynhildi Þórarinsdóttur sem áskrifendur...
Lestrarklefinn mælir með – Léttar í lestri
Haustið er gengið í garð með öllum sínum stormum, regni og litadýrð. Haustinu fylgir þó líka nýjir...
Afi sterki og skrímslin í Kleifarvatni
Það er áskorun að finna bækur sem vekja áhuga hjá ungum lesendum. Það getur verið leiðigjarnt að...
Korka fer aftur á stjá
Korka er afskaplega tápmikil og fjörug stúlka sem á erfitt með að hemja fjörið í maganum þegar það...
Stjáni og stríðnispúkarnir
Það er fátt erfiðara en að skapa áhuga á lestri í hugum þar sem allt er á tjá og tundri og svo...
Dabbi C fyrir gelgjur fjórða áratugarins
Þau sem eru almennt séð ekkert rosalega utan við sig hafa örugglega orðið vör við umræðu um...