Flagsól er nýjasta ljóðabók skáldsins og tónlistarkonunnar Melkorku Ólafsdóttur, sem áður hefur...
Ljóðabækur
Mögnuð fegurð í myrkrinu
Þegar dansarinn og danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir var að klára MBA nám, með 14 mánaða barn á brjósti bjóst hún ekki við að fá krabbamein. Ég geri ráð fyrir að hún hafi heldur ekki búist við að skrifa um reynsluna bók og svo leik- og dansverk byggt á...
Draumkenndar ljóðabækur sem sækja til úthafsins, fuglanna og fjörunnar
Ég fékk í hendur tvær nýjar ljóðabækur frá Skriðu-útgáfu: Næturlýs eftir Sigurbjörgu Friðriksdóttur og Spádóm fúleggsins eftir Birtu Ósmann Þórhallsdóttur. Báðar bækurnar eru fallegt handverk: litlar, í einföldu og fallegu broti með fölbleikum innsíðum úr gæðapappír...
Sársaukinn í þögninni
Í vor hlaut Halla Þórlaug Óskarsdóttir Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir...
Töfrandi ljóðabók
Ný ljóðabók eftir Guðrúnu Hannesdóttur kom út hjá Partusi núna í haust. Bókin ber heitið...
Meitluð og vönduð ljóðabók
Á síðasta ári kom út önnur ljóðabók Sigurbjargar Friðriksdóttur hjá bókaútgáfunni Skriðu....
Veröldin, veirurnar og harmurinn
Það eru án efa mörg skáld sem hafa fengið innblástur til skrifa á meðan á samkomubanni stóð í mars...
Kyrralífsmyndir af kófinu
Nú strax í byrjun sumars komu út bækur sem fjalla um nýliðna einangrun þjóðarinnar á...
„Í leit að orðum“
Jón Kalman Stefánsson er vel kunnur lesendum sem skáldsagnahöfundur en ekki margir vita að hann...