Óflokkað

Sniðgöngum Iceland Noir

Sniðgöngum Iceland Noir

Iceland Noir Lestrarklefinn leggur metnað sinn í að fjalla um bókmenntahátíðir hér á landi og bækur þeirra höfunda sem taka þátt í þeim. Við viljum þó gera undantekningu þar á og ætlum ekki að fjalla um Iceland Noir hátíðina í ár, efni hennar eða höfunda.Ástæðan er...

Hamingja þessa heims og svekkelsi sagnfræðinördsins

Hamingja þessa heims og svekkelsi sagnfræðinördsins

Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega skáldsögu sem gerist á Íslandi á 15. öld þá sperrti ég svo sannarlega eyrun. Ég hafði að vísu bara náð að lesa fyrstu bókina hennar, Eyland, en eins og flestum finnst mér...

Röskun

Röskun

Við þurfum að tala saman um Röskun. Röskun er nýleg íslensk spennusaga sem kom út hjá Sölku í vor...

PAX-Uppvakningurinn

PAX-Uppvakningurinn

PAX-bókaflokkurinn eftir Åsu Larsson (sem er líklega þekktari fyrir krimmana sína) og Ingelu...