Pistill

Smásagan – hin fullkomna eining

Smásagan – hin fullkomna eining

  Stelkur.is er smásagnavefútgáfa í umsjón Kára Tuliniusar og Þórdísar Helgadóttur. Árið 2023 hugsuðu Kári og Þórdís að það vantaði vettvang fyrir smásögur á íslenskum miðli eftir ólíka innlenda höfunda. Í kjölfarið ákváðu þau að láta að verða að miðlinum. Nú eru...

Torfkofarómans par exelans og mikilvæg ábending til RÚV

Torfkofarómans par exelans og mikilvæg ábending til RÚV

Ég er eiginlega í smá ástarsorg. Þið þekkið þessa tilfinningu eflaust vel. Nei, ég er ekki ástarsorg út af einhverri tragedíu í mínu persónulega lífi heldur vegna þess að ég hef nú klárað að lesa Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Síðan síðasta sumar hef ég átt dásemdar...

Aðventa

Aðventa

Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í...

In memoriam

In memoriam

Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur (úr...

Badreads?

Badreads?

Er lestur keppni?Þarf alltaf að vera keppni? Hver á hreinasta húsið fer oftast í ræktina, á...