Pistill

Gefum unglingum bækur!

Gefum unglingum bækur!

Gefum unglingum bækur. Þetta er svona einfalt. Auðvitað ættum við helst að gefa öllum bækur því þær eru frábærar en í þessum pistli ætla ég að einblína á af hverju bókagjöf til unglings er virkilega góð hugmynd. Sem höfundur ungmennabóka er ég auðvitað ekki hlutlaus...

Hinsegin leslisti 2025

Hinsegin leslisti 2025

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar við fögnum fjölbreytileikanum, ástinni og sjálfinu eins og það leggur sig, og sum fyrirtæki bleikþvo sig  með regnbogafánum og innantómum orðum, önnur vonandi ekki. Þá er...