Pistill

Fleiri bækur, eða góðar bækur? Um stöðu íslenskrar barnabókaútgáfu

Fleiri bækur, eða góðar bækur? Um stöðu íslenskrar barnabókaútgáfu

Síðustu ár hefur jólabókaflóðið í barnabókadeildinni verið gríðarlega stórt og mikið. Allra stærst var það árið 2019, eða 310 útgefnar bækur samanborið við 240 árið 2017. Árlega koma út í kringum 250-300 barnabækur á íslensku. En þó að barnabókaúrvalið sé mikið hefur...

„Hér hvílir íslensk tunga“

„Hér hvílir íslensk tunga“

„Veistu hvað á að standa á legsteininum mínum? Hér hvílir íslensk tunga.“ Auður Haralds, Rúv 2023. Auður Haralds er látin. Samfélag bókanna syrgir. Það var engin eins og hún. Aðsópsmikil kona, skelegg í viðtölum, kankvís, sjarmerandi og gríðarlega vel máli farin....

Aðventa

Aðventa

Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í...

In memoriam

In memoriam

Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur (úr...

Badreads?

Badreads?

Er lestur keppni?Þarf alltaf að vera keppni? Hver á hreinasta húsið fer oftast í ræktina, á...

Kvennaverkfall 2023

Kvennaverkfall 2023

24. október 2023 leggja konur og kvár niður störf í heilan dag. Að Kvennaverkfallinu standa...

Bækur inn um lúgu

Bækur inn um lúgu

Það er eitthvað fallegt við að fá póstsendingu inn um lúguna. Þá meina ég ekki auglýsingabæklinga...