Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í...
Skáldsögur
Vinátta og ást á ferðalagi
Í sumar gaf Króníka út bókina Fólk sem við hittum í fríi eftir Emily Henry. Bókin kom fyrst út á frummálinu árið 2021 og var valin besta ástarsagan í Goodread Choice Awards það ár. Það þykja oft fín meðmæli því það eru lesendur sem velja verðlaunahafa þeirra...
Örlagavaldur í formi pinnahæla
Bókin Í hennar skóm eftir Jojo Moyes kom út núna í sumar og er þetta ekki í fyrsta sinn sem Bjartur Veröld gefur út bækur hennar á íslensku. Það þykir mér mjög vel gert því bæði eru bækur hennar sannkallaður yndislestur en svo er dýrmætt að sjá bækur á borð við hennar...
Eitt af flaggskipum furðusagna síðustu ára
Í þessari færslu verður fjallað um fantasíubókaflokkinn um Eragon. Það er ekki oft sem að ég ákveð...
Yndislegar yngismeyjar á tímum samkomubanns
Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta...
Falleg saga um einmana sálir og grámyglulegan geðlækni
Agathe eftir Anne Cathrine Bomannkom út nú nýverið hjá Bjarti & Veröld. Bókin hefur farið...
Síðasta aftakan
Náðarstund er fyrsta skáldsaga ástralska höfundarins Hönnu Kent. Eins og margir vita var hún...
Fullkominn bók til að þefa af og tengja við
Guðrún Eva Mínervudóttir hefur löngum verið einn af mínum uppáhalds höfundum. Þess vegna varð ég...
Fór allt eins og það átti að fara?
Raunverulegt líf Guðbjargar Tómasdóttur eftir Þórarinn Örn Þrándarson er ekki bók sem kallar á...