Skáldsögur

Torfkofarómans par exelans og mikilvæg ábending til RÚV

Torfkofarómans par exelans og mikilvæg ábending til RÚV

Ég er eiginlega í smá ástarsorg. Þið þekkið þessa tilfinningu eflaust vel. Nei, ég er ekki ástarsorg út af einhverri tragedíu í mínu persónulega lífi heldur vegna þess að ég hef nú klárað að lesa Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Síðan síðasta sumar hef ég átt dásemdar...

Ofbeldi verður að vögguvísu

Ofbeldi verður að vögguvísu

Mold er bara mold Bók 1: Með Venus í skriðdreka Eftir Almar Stein Atlason. Hafið þið einhvern tímann komist í svo góða bók að þið þurfið að láta setja upp hjá ykkur þvaglegg og fá næringu í æð til að geta lesið hana í einni beit án þess að stoppa? Nei, ekki ég heldur,...

Vestfirsk, feminísk örlagasaga

Vestfirsk, feminísk örlagasaga

"Sem betur fer sé ég hann í tæka tíð, því það stóð bara að frúin Björns Ebenesers hefði dáið, kona...

Heill heimur í nóvellu

Heill heimur í nóvellu

Tíkin eftir Pilar Quintana er þrettánda og nýjasta bókin í áskriftarröð Angústúru. Angústúra hefur...

Nýtt ár, nýtt upphaf?

Nýtt ár, nýtt upphaf?

Stundum fær maður bók í hendurnar sem einhvern veginn höfðar ekki til manns á óútskýrðan hátt....

Sakleysið dæmt til dauða

Sakleysið dæmt til dauða

To Kill a Mockingbird kom út árið 1960 á miklum ólgutímum í Bandaríkjunum og talaði beint inn í...