Skáldsögur

Að ánetjast eldri konum

Að ánetjast eldri konum

Ég hef verið áðdáandi Evu Rúnar núna í þónokkur ár. Ljóðabækurnar hennar og örsagnasöfn hafa verið í miklu uppáhaldi hjá mér og þá sérstaklega ljóðabókin Fræ sem frjóvga myrkrið sem kom út árið 2018. Nú hefur hún skrifað sína fyrstu skáldsögu og ber hún þann...

Eins konar dans

Eins konar dans

Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún Nýræktarstyrk árið 2024. Áður hefur hún gefið út skáldsöguna Skotheld. Moldin heit fjallar um hina ungu Karen sem situr í upphafi sögunnar  á aftasta bekk í jarðarför ástmanns síns....

Sakleysið dæmt til dauða

Sakleysið dæmt til dauða

To Kill a Mockingbird kom út árið 1960 á miklum ólgutímum í Bandaríkjunum og talaði beint inn í...

Saga býflugnanna

Saga býflugnanna

Það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hafði beðið eftir Sögu býflugnanna eftir Maju Lunde....