Árlega er gefin út bók sem inniheldur ferskar sögur eftir meistaranema í ritlist í Háskóla...

Árlega er gefin út bók sem inniheldur ferskar sögur eftir meistaranema í ritlist í Háskóla...
Hinum megin við spegilinn er brakandi ferskt smásagnasafn eftir Kára S. Kárason sem kveður sér hér í fyrsta sinn til hljóðs. Handritið bar sigur út býtum í Nýjum röddum, handritasamkeppni Forlagsins, fyrr á árinu. Safnið inniheldur sautján smásögur og örsögur sem...
Smásagan: skáldverk sem hægt er að lesa í einum rykk, við einn kaffibolla, í einni strætóferð, á meðan barnið tekur lúrinn sinn, á styttri tíma en það tekur að skrolla í gegnum alla vinina á Instagram. Skáldverk sem er þröngum skorðum sett, en þegar vel er gert getur...
Bókmenntir Suður-Ameríku hafa alltaf heillað mig. Smásögur eru töluvert virðingaverðara...
Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur er lítil bók með, þori ég að segja það, stóru...
Svefngríman er smásagnasafn eftir Örvar Smárason sem hefur að geyma átta eftirminnilegar sögur. ...
Vendipunktar er smásagnasafn eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson sem er þekktur fyrir bæði ljóð,...
Fyrir nokkrum árum fór ég á upplestrarkvöld hjá ritlistarnemum í Háskóla Íslands. Allir lásu vel,...
Chimamanda Ngozi Adichie er stórstjarna í bókmenntaheiminum um þessar mundir. Það sást skýrt þegar...