Spennusögur

Hin útvalda?

Hin útvalda?

Í dágóðan tíma fyrir mörgum árum lagði ég mér ekki annað til munns en glæpasögur. Þó aðeins...

Hrafnskló og uppgjör milli unglinga

Hrafnskló og uppgjör milli unglinga

Stefán Máni er helst þekktur fyrir hrollvekjandi glæpasögur þar sem Hörður Grímsson rannsakar morð og mannshvörf. Stefán Máni hefur þó áður sent frá sér tvær unglingabækur; Úlfshjarta (2014) og Nóttin langa (2015). Hrafnskló er því hans þriðja unglingabók. Sagan segir...

Hörkuþriller skrifaður af innanbúðarkonu

Hörkuþriller skrifaður af innanbúðarkonu

Það er greinilega nýjasta tískufyrirbærið hjá stjórnmálamönnum að skrifa glæpa- eða spennusögur. Þannig gaf Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, út bókina Reykjavík fyrir síðustu jól, en þetta er greinilega ekki nýtt af nálinni. Bill Clinton, fyrrum...

Meira af Rummungi ræningja

Meira af Rummungi ræningja

  Ég held ég geti fullyrt eftir lestur síðustu daga að barnabækur eru svo miklu meira en bara...

Spæjarastofa Lalla og Maju

Spæjarastofa Lalla og Maju

Múmíuráðgátan er fimmta bókin í glæpasöguseríu sem nefnd er Spæjarastofa Lalla og Maju....

Fangarnir í mýrinni

Fangarnir í mýrinni

Dóttir mýrarkóngsins eftir Karen Dionne í íslenskri þýðingu Rögnu Sigurðardóttur kom mér...