Gestalistinn eftir breska spennusagnahöfundinn Lucy Foley kom út í íslenskri þýðingu í apríl 2022....
Spennusögur
Grátvíðir
Grátvíðir eftir Fífu Larsen er spennusaga með rómanísku ívafi (eða mögulega er það öfugt) og fjallar um Jóhönnu, íslenska konu búsetta á Ítalíu. Hún er einstæð móðir, ekkja, og býr í sama húsi og tengdafaðir hennar. Þegar lík af konu finnst í nágrenninu er hún...
Morð og leyndardómar í Parísarborg
Rétt nú fyrir páska gaf Bókafélagið út bókina Íbúðin í París eftir metsöluhöfundinn Lucy Foley. Íslensk þýðing hennar er í höndum Herdísar M. Hübner líkt og fyrri bækur Lucy sem Bókafélagið hefur gefið út en bókin Áramótaveislan kom út árið 2021 og Gestalistinn kom út...
Draumkenndur koss í geðveikum veruleika
Það mætti halda, miðað við aldur og fyrri færslur, að ég væri með blæti fyrir fimm stjörnu bókum...
Eitraða barnið
Þema Lestrarklefans í mars er geðveiki í allri sinni mynd. Við höfum fjallað um allskyns geðveikar...
„Þið skiljið, hún átti alls ekki í nein önnur hús að venda“
Ég vara ykkur við strax, þetta verður löng umfjöllun. Lolita eftir Vladimir Nabokov. Það er með...
Villinorn: spennusögur fyrir krakka
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð...
Afhjúpun Olivers – Frá sjónarhorni til sjónarhorns
Afhjúpun Olivers eftir Liz Nugent hlaut titilinn glæpasaga ársins á Írlandi árið 2014, en kom ekki...
Landakotsódæðin: Nunnan sem greip til sinna ráða
Ég hafði aldrei áður lesið bækur Ólafs Jóhanns Ólafssonar, fyrr en loks í síðustu viku. Ég fékk...