Það er greinilega nýjasta tískufyrirbærið hjá stjórnmálamönnum að skrifa glæpa- eða spennusögur....
Spennusögur
Dulmögnuð spennusaga
Nýlega kom út framhald bókarinnar Dauðaleit eftir Emil Hjörvar Petersen inn á Storytel. Bannhelgi kemur út sem hljóð- og rafbók en hún hefur á örskömmum tíma tekið yfir fyrsta sæti hljóðbókalistans, enda var spennusögunni Dauðaleit virkilega vel tekið fyrir ári síðan....
Yrsa, Kuldi og klækjabrögð
Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa bókarinnar er komin í bíóhús. Sjöfn bauð sig fram til að lesa bókina og henda fram færslu, en þegar ljóst er að skoðanir okkar á bæði þessari sögu og höfundaverki Yrsu eru...
„Það útskrifast enginn úr tölvuleiknum „Grand Theft Auto“ yfir í Halldór Laxness“
Sif Sigmarsdóttir er sjálfstætt starfandi blaðamaður og rithöfundur sem býr í Lundúnum og þaðan...
Æsileg rannsókn á leyndardómum eyðihússins
Snæbjörn Arngrímsson hlaut íslensku barnabókaverðlaunin í ár með bókinni Rannsóknin á leyndardómum...
Hver myrti ferðamanninn?
Ferðamannastraumurinn til Íslands hefur ekki farið framhjá nokkrum undanfarinn áratug og það hlaut...
Óþolandi að eiga morðkvendi fyrir systur
My Sister the Serial Killer eftir Oyinkan Braithwaite kom út fyrr á þessu ári og hefur hlotið...
Röskun
Við þurfum að tala saman um Röskun. Röskun er nýleg íslensk spennusaga sem kom út hjá Sölku í vor...
Guðbjörg hin mikla í stórkostlegri örlagasögu
Ég vatt mér inn í Mál og menningu á dögunum og kom auðvitað út með mikinn feng, eins og vanalega....