„Ég get nú ekki sagt að ég hafi kunnað vel við mig á frumkvöðlanámskeiðinu en mér þótti gaman að...
„Ég get nú ekki sagt að ég hafi kunnað vel við mig á frumkvöðlanámskeiðinu en mér þótti gaman að...
„Tilfinningar eru svolítið eins og skýin, sem koma og fara,“ segir í lýsingu á nýju sólódans- og söngvaverki Ólafar Ingólfsdóttur, og er það sennilega kjarni verksins í heild. Ólöf, sem er bæði afkastamikill dansari og danshöfundur, hefur um árabil tekið sér pásu frá...
Áfram held ég að lesa sögulegar skáldsögur þar sem konur eru í aðalhlutverki. Nú var það bókin Viðkomustaðir: saga af Lóu eftir Ásdísi Ingólfsdóttur sem kom út nú á dögunum hjá Sæmundi bókaútgáfu. Ég varð ekki vör við bókina sjálf heldur var mér bent á hana af annarri...
Bók Kristínar Marju Baldursdóttur um Karitas kom fyrst út árið 2004, Karitas án titils. Ég man að...
Greta Thunberg hefur nær einsömul náð að hrinda af stað alheimshreyfingu til verndar loftslaginu....
Convenience Store Woman eftir Sayaka Murata er ein sérstakasta bók sem ég hef lesið á þessu ári....
"Ef allt hefði orðið eins og hún hélt að það yrði" Þetta hugsar Gríma Pálsdóttir, söguhetjan...
My Sister the Serial Killer eftir Oyinkan Braithwaite kom út fyrr á þessu ári og hefur hlotið...
Manstu eftir bókunum sem heltóku þig á sínum tíma sem unglingur? Bækur sem fengu þig til að fá...