Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð...
Sterkar konur
Kunnugleikinn sjálfur hafði allan tímann verið blekking
Elfur hatar að ferðast. Birgir, maðurinn hennar, er gjörsamlega framtaks- og frumkvæðislaus. En þó er þetta par til þrettán ára á akstursferðalagi um Evrópu, og hvorugt virðist almennilega vita hvers vegna. Þegar Birgir hverfur svo sporlaust í krummaskuðinu Armeló...
Hrífandi lífsbarátta Jófríðar
Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til dæmis Fjöruerðlaunin (2019), Íslensku bókmenntaverðlaunin (2017) og Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar (2019). Þríleikurinn hennar Ljónið, Nornin og Skógurinn hlaut svo...
Fröken Oliphant
Þegar ég last síðustu setninguna í Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant hríslaðist um mig hlýja,...
Villinorn: spennusögur fyrir krakka
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð...
Amma – Draumar í lit
Síðasta samtal mitt við ömmu mína var á hjúkrunarheimilinu, hún var eiginlega alveg hætt að geta...
Skáldkonan, eldfjallið og fegurðardrottningin
Henni býðst að vera fegurðardrottning en hún kýs heldur að helga sig ritlistinni. Ég hef...
Inga einhyrningur – Sátt í eigin líkama
Inga einhyrningur er fallega bleik og glimmerglitrandi saga af hesti sem óskar einskis heitar en...
Þarftu að taka til?
Þrúður er átta ára stelpa sem Guðni Líndal Benediktsson hefur skrifað um í tveimur...