Þýddar barna- og unglingabækur

Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.

Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.

Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...

Lítill fíll með langan rana

Lítill fíll með langan rana

Lítill fíll með langan rana kallaði á mig mig í úrvalinu á bókasafni Árbæjar einn regnþungann þriðjudag. Ég greip fílinn og laumaði í pokann með úrvali dóttur minnar, þriggja ára. Ég leyfi henni að velja sér bækur en helmingur af því sem kemur með okkur heim er valið...

Óður til unglingsáranna

Óður til unglingsáranna

StineStregen er listamannsnafn dönsku listakonunnar Stine Spedsbjerg, sem teiknar meðal annars...

Hvert fara týndu hlutirnir?

Hvert fara týndu hlutirnir?

Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á...

Konur gegn kanón

Konur gegn kanón

Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt...