Þýddar barna- og unglingabækur

Bók um ást og hlýju

Bók um ást og hlýju

Núna á dögunum kom út bókin Ástin mín eftir Astrid Desbordes. Hún býr í París þar sem hún vinnur bæði sem höfundur og ritstjóri. Bókin var fyrst gefin út í Frakklandi árið 2016 undir titlinum Mon amour. Myndhöfundurinn er Pauline Martin og bókaútgáfan Kvistur gefur...

Næturbrölt

Næturbrölt

Í fyrra lásum ég og drengurinn minn bókina Tannburstunardagurinn mikli og vorum hæstánægð. Næsta bók í seríunni er Búningadagurinn mikli og hún er ekki síður skemmtileg. Það kom því ekki annað til greina en að lesa nýjustu bókina um fyndnu dýrin í dýragarðinum hans...

Systkinin í Rumpuskógi

Systkinin í Rumpuskógi

Systkinin Teddi og Nanna eru ákaflega samheldin refasystkin og búa saman í Stóru borg, þar sem öll...

Heldur sópurinn?

Heldur sópurinn?

Julia Donaldson og Alex Scheffler hafa áður leitt saman hesta sína í barnabókunum...

Ugla litla leitar mömmu

Ugla litla leitar mömmu

Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð...