Grundarfjörður er fullur af bókaormum og á skólabókasafni grunnskólans iðar allt af lífi. Hilmar...
Þýddar barna- og unglingabækur
Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.
Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...
Lítill fíll með langan rana
Lítill fíll með langan rana kallaði á mig mig í úrvalinu á bókasafni Árbæjar einn regnþungann þriðjudag. Ég greip fílinn og laumaði í pokann með úrvali dóttur minnar, þriggja ára. Ég leyfi henni að velja sér bækur en helmingur af því sem kemur með okkur heim er valið...
Kva es þak? Þak es … glaðaspraða!
Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá...
Mikilvægar og áhrifamiklar birtingarmyndir
Barnabækurnar Morgunverkin og Háttatími komu út rétt fyrir jól í útgáfu Samtakanna 78. Bækurnar...
Óður til unglingsáranna
StineStregen er listamannsnafn dönsku listakonunnar Stine Spedsbjerg, sem teiknar meðal annars...
Dystópískt villta-vestur í Englandi framtíðarinnar
Fyrsta senan í bókinni Útlagarnir Scarlett og Browne er Scarlett að vakna eftir erfiða nótt. Í...
Hvert fara týndu hlutirnir?
Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á...
Konur gegn kanón
Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt...