Ég hef alltaf heillast af sögum sem tengjast sjónum svo þessi bók varð strax fyrir valinu í...
Þýddar barna- og unglingabækur
Pétur og kötturinn Brandur
Þegar maður er með nýjan lesanda á heimlinu vill maður ota að honum skemmtilegum bókum. Skemmtilegar bækur vekja lestraráhuga og forvitni. Góðar myndabækur eru tilvaldar í þetta. Við mæðginin erum alveg dottin ofan í lestur á bókunum um Pétur og köttinn Brand eftir...
Tannburstunardagurinn mikli
Margir foreldrar kannast eflaust við þá áskorun sem felst í að bursta tennurnar í börnum sínum þegar fara á að sofa. Mér gekk í fyrstu mjög vel að bursta tennurnar í syni mínum þar sem honum þótti það spennandi. Svo varð tannburstunin allt í einu mikill bardagi. Ég...
Múmínsnáðinn og vorundrið (eða Ragnhildur og búðarferðin)
Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt...
Undarlegir töfrar Dinnu
Það er með nokkurri óþreyju sem ég hef beðið eftir annarri bók um Dinnu eftir Rose Lagercrantz með...
Algjör steypa í gullfallegri umgjörð
Það er ótrúlega sérstök upplifun að lesa klassíska bók í fyrsta sinn: maður hefur heyrt um bókina...