Bókaklúbburinn Lespíurnar á Akranesi var stofnaður snemma árs 2018 og er því fimm ára í ár. Það...
Viðtöl
Þegar fennir í sporin bók ársins!
Bókaklúbburinn Rútínubólgan var stofnaður í mars 2018 af Evu Engilráð Thoroddsen. Evu langaði að lesa meira og sendi á nokkrar konur sem hún þekkti sem hafa gaman af því að lesa og vildu gera meira af því. Flestar vildu vera með og nú eru þær orðnar mjög nánar og...
Lesa ljóðabækur og skáldsögur í bland
Á Borgarbókasafninu í Árbæ hefur verið starfræktur leshringur í ríflega áratug. Hópurinn hittist yfirleitt fyrsta mánudag í mánuði og les eina skáldsögu og eina ljóðabók. Að sögn Jónínu Óskarsdóttur, bókavarðar á Borgarbókasafninu í Árbæ, hefur verið fastur kjarni í...
Gott að muna eftir þakklætinu
Saga um þakklæti er önnur bókin sem Eva Einarsdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir gera saman. Fyrri...
Geimferðir, hryðjuverk og sprengjur – árið er 2096
Hildur Knútsdóttir var tilnefnd til Íslensku barnabókaverðlaunanna árið 2018 fyrir bókina Ljónið...
Jöklar, einstaklingshyggja, loftslagið og fríríkið í Breiðárbragga
Kristín Helga Gunnarsdóttir sendir frá sér Fjallaverksmiðju Íslands, í jólabókaflóðið í ár....
Fjölbreyttir hæfileikar Rosalinganna
Nýjasta bók Kristjönu Friðbjörnsdóttur er Rosalingarir, fjörug bók um krakka sem þurfa örlitla...
Sterkar stelpur í álfaheimum
Eyðieyjan – Urr, öskur, fótur og fit er fyrsta bók Hildar Loftsdóttur. Bókin segir frá systrunum...
Eftirlitslaus börn í Austurbænum
Randalín, Mundi og leyndarmálið er fjórða bókin um vinina tvo í Austurbænum. Bækurnar eru eftir...