Vísindaskáldsögur

Tíminn teygir úr sér

Tíminn teygir úr sér

X eftir Alistair McDowall Klukkan er 20:07 og Ray er að fá sér að borða. Gilda orðar áhyggjur...

Guðinn í vélinni

Guðinn í vélinni

Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð er ekki einungis til, heldur einnig með honum. Jesú býr í brjósti hans og lætur nú á sér kræla. Bílstjórinn stöðvar vagninn til að taka við fagnaðarerindinu....

Engir guðir, engin skrímsli

Engir guðir, engin skrímsli

Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var nýbúið að taka inn bók sem ég hef haft augastað á síðan í janúar 2021. Bókin sem um ræðir er No Gods, No Monsters, eftir Cadwell Turnbull. Titill bókarinnar er orðaleikur,...

Truflaður framtíðartryllir

Truflaður framtíðartryllir

Það hefur alltaf verið einhver drungi og mystería yfir skrifum Steinars Braga og er því sérlega...

Hver er svikarinn?

Hver er svikarinn?

Ég er mikil áhugakona um unglinga og ungmennabækur og verð að segja að oftar en ekki verð ég fyrir...