Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og...

Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og...
Fyrir óralöngu síðan, þegar ég sjálf ferðaðist um landið með foreldrum mínum, var eitt árið með í ferð bókin Síðasta bærinn í dalnum (1950) eftir Loft Guðmundsson. Ég man þetta sumar sérstaklega vel. Á kvöldin, þegar við vorum öll komin ofan í svefnpoka, köld á nefinu...
Haustið er gengið í garð með öllum sínum stormum, regni og litadýrð. Haustinu fylgir þó líka nýjir nemendur, nýjir lestrarhestar og þörf eftir góðum lista yfir léttlestrarbækur sem henta þessum nýju lesendum. Lestrarklefinn tekur því saman einn ágætis lista fyrir börn...
Manst þú hver var uppáhalds bókin þín þegar þú varst lítil/lítill? Manstu hvaða bók fékk þig til...
Nú þegar skólarnir eru komnir á skrið og nýjir lesendur eru að uppgötva leyndardóma lesturs, stafa...
Eins og með fyrri lista Lestrarklefans þá er þessi listi alls ekki byggður á vísindalegum...
Rétt eins og hja yngri börnum, þá getur verið erfitt að finna lesefni fyrir krakka á miðstigi í...