by Erna Agnes | jan 9, 2019 | Jólabækur 2018, Ljóðabækur
Ég hef það stundum á tilfinningunni að það að lesa ljóð sé aðeins sport sem bókmenntaséní og fræðifólk brilleri í; að alþýðleg Reykjavíkurmær, eins og ég, eigi þar með ekkert í að vera að spá og spekúlera í merkingu ljóða. Ég tók þessar efasemdir um hæfni mína til að...
by Erna Agnes | des 22, 2018 | Lestrarlífið
Foreldrar! Þessi færsla er sérstaklega tileinkuð ykkur! Þá sér í lagi ef þið hafið áhyggjur af orðaforða ungmennanna og of mikilli snjallsíma- og tölvunotkun. Hver hefur ekki lent í því að koma að ungmenninu á heimilinu niðursokkið í enn einn leikinn; blár...
by Katrín Lilja | ágú 2, 2018 | Barnabækur
Algengasta spurningin á heimilinu hjá okkur er „af hverju [eitthvað sem er nær ómögulegt að svara nema kunna skammtafræði og vera með doktorsgráðu í geimvísindum]?“. Fyrir svona fimm árum, þegar „af hverju?“ spurningarnar byrjuðu, var ég meira...