Dóttir mín er tæplega eins og hálfs árs. Því gefur að skilja að barnabækurnar sem lesnar eru, eða öllu heldur flett er í gegnum, á mínu heimili eru harðspjalda....
Í páskafríinu sem leið kláraði ég alveg magnaða bók. Það var svo sem ekkert leyndarmál. Bókin Hús andanna er löngu orðin klassískt verk og hefur lengi verið á l...
Þessar bækur eru í uppáhaldi á mínu heimili og eru oft dregnar fram fyrir svefninn þar sem við fjölskyldan syngjum nokkrar vel valdar vögguvísur áður en haldið...
Kristín Marja Baldursdóttir hefur lengi verið einn af mínum uppáhalds rithöfundum. Texti hennar er einlægur, myndrænn og fallegur. Ég varð því ekki fyrir vonbri...
Enn einn dagurinn og ég er ennþá að glíma við afleiðingar inflúensunnar. Þessi inflúensa var algjör hryllingur en hún gaf mér þó tíma til að lesa í rólegheitum ...
Sigurbjörg Þrastardóttir hefur meðal annars verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir ljóðabók sína Blysfarir.
Ég hef það stundum á tilfin...
Foreldrar! Þessi færsla er sérstaklega tileinkuð ykkur! Þá sér í lagi ef þið hafið áhyggjur af orðaforða ungmennanna og of mikilli snjallsíma- og tölvunotkun. H...
Algengasta spurningin á heimilinu hjá okkur er "af hverju ?". Fyrir svona fimm árum, þegar "af hverju?" spurningarnar byrjuðu, var ég meira en viljug og nægileg...