by Sæunn Gísladóttir | júl 4, 2022 | Ástarsögur, Skáldsögur, Skvísubækur
The Storm Sister eða Systirin í storminum eins og titillinn hefur verið þýddur á íslensku er önnur bókin í sjö bóka seríu höfundarins Lucindu Riley um D’Aplièse. Bókin kom út ári á eftir fyrstu bókinni í seríunni, eða árið 2015 og kom nýlega út í íslenskri þýðingu...
by Anna Margrét Björnsdóttir | maí 30, 2019 | Ást að vori, Skáldsögur
„Ég er í kasti, og verð bara að deila þessu með ykkur,“ skrifaði ég inn á lokuðu síðuna sem Lestrarklefinn notar til skrafs og ráðagerða. Ég var hálfnuð með að lesa Meðleigjandann, hjartnæma ástarsögu sem fjallar um óhefðbundið fyrirkomulag tveggja...
by Sigurþór Einarsson | maí 26, 2019 | Ást að vori, Furðusögur, Klassík, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Í páskafríinu sem leið kláraði ég alveg magnaða bók. Það var svo sem ekkert leyndarmál. Bókin Hús andanna er löngu orðin klassískt verk og hefur lengi verið á lestrarlistanum mínum. Eftir að hafa lesið Þúsund ára einsemd eftir Gabriel García Márquez á menntaskólaárum...