Nýjasta skáldsaga Auðar Övu er loksins komin út! Hún ber heitið Dýralíf og fjallar um ljósmóðurina Dómhildi, eða Dýju. Bækur Auðar hafa vakið athygli víða um he...
Bókakápa skáldsögunnar er hönnuð af Ólafi Unnari Kristjánssyni og er vísun í bókakápu Gísla B. Björnssonar, Dagleið á fjöllum eftir Halldór Laxness.
...