by Katrín Lilja | maí 3, 2020 | Barnabækur, Fréttir, Hlaðvarp
Í þriðja þætti Bókamerkisins, streymisþátt Bókasafns Garðabæjar í samstarfi við Lestrarklefann, var rætt um barnabækur. Kristín Ragna Gunnarsdóttir, rit- og myndhöfundur, og Marta Hlín Magnadóttir, ritstjóri hjá Bókabeitunni, komu í settið og ræddu við Katrínu Lilju,...
by Ragnhildur | apr 24, 2020 | Barnabækur, Lestrarlífið, Þýddar barna- og unglingabækur
Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt miklu auðveldara ef ég ætti ekki tveggja ára gamalt barn. Auðvitað er það tóm ímyndun og óskhyggja, ef ég þyrfti ekki að annast svona ósjálfbjarga og kröfuharðan einstakling...
by Katrín Lilja | mar 27, 2020 | Leslistar
Það eru vægast sagt undarlegir tímar og börn og unglingar finna fyrir því. Það er skrýtið að skólahald sé ekki eins og það á að vera. Það er kvíðavaldandi að heyra út undan sér fréttir af veiru sem breiðist hratt út og þá er dýrmætt að geta sökkt huganum í eitthvað...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 21, 2019 | Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann er fyrsta bókin sem teiknarinn Rán Flygenring skrifar og teiknar sjálf. Bókin fjallar um ungan og upprennandi rithöfund sem bankar upp á hjá frú Vigdísi Finnbogadóttur og býður sér í kaffi til að skrifa bók um fyrstu kvenforseta í...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 18, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Álfarannsóknin er önnur barnabókin úr smiðju Benný Sifjar Ísleifsdóttur. Bókin er sjálfstætt framhald af Jólasveinarannsókninni sem út kom árið 2018 og er skrifuð fyrir alla þá sem hafa áhuga á dularfullum atburðum. Áður hefur hún gefið út skáldsöguna Grímu sem...