Bókamerkið: Barnabækur

Bókamerkið: Barnabækur

Í þriðja þætti Bókamerkisins, streymisþátt Bókasafns Garðabæjar í samstarfi við Lestrarklefann, var rætt um barnabækur. Kristín Ragna Gunnarsdóttir, rit- og myndhöfundur, og Marta Hlín Magnadóttir, ritstjóri hjá Bókabeitunni, komu í settið og ræddu við Katrínu Lilju,...
Fallegar bækur fyrir börn í samkomubanni

Fallegar bækur fyrir börn í samkomubanni

Það eru vægast sagt undarlegir tímar og börn og unglingar finna fyrir því. Það er skrýtið að skólahald sé ekki eins og það á að vera. Það er kvíðavaldandi að heyra út undan sér fréttir af veiru sem breiðist hratt út og þá er dýrmætt að geta sökkt huganum í eitthvað...