Óvenjuleg ævintýri Tomi Ungerer

Óvenjuleg ævintýri Tomi Ungerer

Hvað gerist þegar rammpólitískur auglýsingateiknari, fæddur í Strassburg 1931, mótaður af stríði í barnæsku, uppreisnargjarn og frjáls andi… já, hvað gerist þegar þannig maður sest niður og skrifar barnabækur? Þannig maður getur varla skrifað hefðbundnar...
Sumarlesturinn hefst í júní!

Sumarlesturinn hefst í júní!

Þegar skóla sleppir er auðvelt að horfa á eftir krökkunum í útileiki, í sund eða hvað annað sem þeim dettur í hug. Það eru kannski ekkert mjög margir sem leggja áherslu á lesturinn á sumrin, enda finnst of mörgum sem lestur eigi bara heima innan veggja skólans. En...