by Katrín Lilja | nóv 15, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Milla og Guðjón G. Georgsson eru sögupersónur úr smiðju Snæbjörns Arngrímssonar og komu fyrst fram í bókinni hans, Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins, sem sigraði Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2019. Sú bók er jafnframt frumraun Snæbjörns í barnabókaskrifum, en...
by Katrín Lilja | nóv 12, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Önnur bókin úr bókaflokknum sem geymir sögur frá Tulipop kom út í september. Bókin ber heitið Sögur frá Tulipop – Sætaspætan og er skrifuð og myndlýst af Signýju Kolbeinsdóttur. Í fyrra kom út bókin Sögur frá Tulipop – Leyniskógurinn. Sveppasystkinin Búi og Gló...
by Katrín Lilja | nóv 9, 2020 | Barnabækur, Fræðibækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Erla Björnsdóttir er sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum. Hún hefur sérhæft sig í rannsóknum á svefni og meðferðum gegn svefnleysi og hefur nú sent frá sér sína fyrstu barnabók um svefn. Bókin heitir Svefnfiðrildin og fjallar um Sunnu sem er í fyrsta bekk....
by Katrín Lilja | nóv 3, 2020 | Ævintýri, Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Í fyrra kom út fyrsta bókin í bókaflokknum Ferðin á heimsenda eftir Sigrúnu Elíasdóttur. Sú fyrri bar nafnið Leitin að vorinu og byrjar með hvelli á ævintýri Húgó og Alex frá Norðurheimi. Saman þurfa þau að koma jafnvægi á heimshlutana fjóra, Norðuheim, Suðurheim,...
by Katrín Lilja | okt 15, 2020 | Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Nói litli með lambhúshettuna kom í fyrsta sinn inn á heimili okkar í haust í bókinni Nói og amma Bíbí. Nóa þekkja aðrir lesendur kannski frá bókunum um Nóa og hvalrekinn og Nói og hvalurinn um vetur. Bækurnar eru skrifaðar og myndlýstar af Benji Davies. Davies hefur...