Rithornið: Kragerø 22. júlí 2011

Rithornið: Kragerø 22. júlí 2011

Kragerø 22. júlí 2011 Eftir Berglindi Ósk    Hér er fallegasti skerjagarður í Noregi, á sumrin streymir Oslófólk að hytturnar fyllast og bærinn lifnar við.   Hér er alltaf sól, alltaf friðsælt.   Í dag er rigning.   Við erum í heimsókn hjá vinkonu...
Rithornið: Tvö prósaljóð

Rithornið: Tvö prósaljóð

Upp og niður Ég vil heldur búa með þér, sagði hún, heldur en nokkrum öðrum. Ég vil ekki heldur búa með nokkrum öðrum, sagði hann, heldur búa með þér. Ég vil aldrei heyra röddina þína aftur, sagði hún, aldrei aftur. Ég vil heldur aldrei heyra röddina þína aftur, sagði...