by Katrín Lilja | jún 4, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Léttlestrarbækur
Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og forráðamenn til að skrá börnin í sumarlestur á bókasafninu, sé það í boði í þínu nágrenni. Barnabókaútgáfa að sumri er orðin nokkuð öflug og fjölmargir nýir titlar streyma...
by Katrín Lilja | jan 27, 2021 | Dystópíusögur, Jólabók 2020, Kvikmyndaðar bækur, Spennusögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Á morgun, þegar stríðið hófst eftir John Marsden kom í fyrsta sinn út á íslensku fyrir síðustu jól í þýðingu Berglindar Baldursdóttur. Bókin kom nokkuð seint inn í jólabókaflóruna og fór því nokkuð huldu höfði framan af. Á morgun serían er ein vinsælasta...
by Katrín Lilja | júl 18, 2019 | Skáldsögur, Sumarlestur 2019
Í Shaker-hverfinu í Cleveland í Ohio er allt háð ströngu regluverki. Allt er skipulagt – frá grashæð til litar á húsinu. Þetta var fyrsta hverfið sem var skapað til þess eins að viðhalda röð og reglu og íbúar þess eru fullkomlega ánægðir með hið...