Hjartnæm og hrollvekjandi skrímslasaga

Hjartnæm og hrollvekjandi skrímslasaga

Skólinn í skrímslabæ er ný barnabók eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur sem þarf vart að kynna. Hún hefur skrifað ógrynni sagna fyrir börn og unglinga og hittir alltaf í mark! Með henni í liði er myndhöfundurinn Tindur Lilja sem blæs skemmtilegu lífi í persónur...
Börn vilja ekki ritskoðun

Börn vilja ekki ritskoðun

Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Lestr­ar­klef­inn á Stor­ytel þessa vik­una er til­einkaður hljóðbók­um og hljóðbókaserí­um fyr­ir börn. Ævar Þór Bene­dikts­son, einn öt­ul­asti barna­bóka­höf­und­ur lands­ins, spjall­ar við Re­bekku Sif um...