by Katrín Lilja | okt 26, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrollvekjur, Jólabók 2023, Ungmennabækur
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er október og Íslendingar hafa tekið hrollvekjuhátíðinni Hrekkjavöku opnum örmum. Þetta endurspeglast vel í úrvali barnabóka sem hefur verið gefið út í byrjun haustsins. Hver hrollvekjubókin á fætur annarri hefur sprottið...
by Rebekka Sif | des 23, 2022 | Bókmenntaþáttur
Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Lestrarklefinn á Storytel þessa vikuna er tileinkaður hljóðbókum og hljóðbókaseríum fyrir börn. Ævar Þór Benediktsson, einn ötulasti barnabókahöfundur landsins, spjallar við Rebekku Sif um...
by Rebekka Sif | nóv 28, 2022 | Bókmenntaþáttur
Rebekka Sif, Kristín Björg og Katrín Lilja spjalla um bækur. Í öðrum þætti Lestrarklefans á Storytel hittir Rebekka Sif barnabókahöfundinn Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur á vinnustofu hennar í Íshúsinu Hafnarfirði. Þær spjalla meðal annars um...
by Katrín Lilja | des 14, 2021 | Ævintýri, Barnabækur, Jólabók 2021
Þorri og Þura eru að undirbúa jólin og leika sér í snjónum þegar afi Þorra kemur að þeim þar sem þau sitja og karpa. Afi er með jólakristal í töskunni sinni, sem hann biður Þorra og Þuru að gæta, rétt á meðan hann fer og leggur sig. Fyrir slysni slökknar á kristalnum!...
by Katrín Lilja | júl 4, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Spennusögur, Sumarlestur, Ungmennabækur
Það er með svolítilli eftirvæntingu sem fjölmörg börn hafa beðið eftir nýjustu bók Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, Kennarinn sem hvarf sporlaust. Bergrún Íris hlaut fyrst allra Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur árið 2019 fyrir bókina Kennarinn sem hvarf. Bókinni...