by Anna Margrét Björnsdóttir | ágú 10, 2021 | Rómantísk skáldsaga, Skvísubækur, Sumarlestur
Það hefur verið svoleiðis rífandi gangur á lestrinum frá því að ég leit aðeins upp úr kanínuholu bóka sem kenndar eru við ungmenni, en þar hef ég svo gott sem haft lögheimili frá því í febrúar. Ekki skilja mig sem svo að ég sé orðin þreytt á ungmennabókunum, alls...
by Sæunn Gísladóttir | ágú 26, 2019 | Skáldsögur, Sterkar konur, Valentínusardagur
The Flatshare kom út í Bretlandi í vor og naut strax mikilla vinsælda. Ég ákvað þó að lesa hana í þessum mánuði eftir að RÚV fjallaði um útgáfu bókarinnar í þýðingu Höllu Sverrisdóttir þar sem blaðamaður kallaði hana “fullkomna bók fyrir sumarleyfið”. Ég tek undir...
by Anna Margrét Björnsdóttir | maí 30, 2019 | Ást að vori, Skáldsögur
„Ég er í kasti, og verð bara að deila þessu með ykkur,“ skrifaði ég inn á lokuðu síðuna sem Lestrarklefinn notar til skrafs og ráðagerða. Ég var hálfnuð með að lesa Meðleigjandann, hjartnæma ástarsögu sem fjallar um óhefðbundið fyrirkomulag tveggja...