Jólaráðgáta í jólasveinahelli

Jólaráðgáta í jólasveinahelli

Nýjasta bókin úr ljósaseríu Bókabeitunnar er jólasagan Stúfur leysir ráðgátu eftir Evu Rún Þorgeirsdóttur. Stúfur skellir sér í hlutverk rannsakandans eftir að einhver stelur vendinum hennar Grýlu. Og það á sjálfum afmælisdeginum hennar! Stúfur fær enga hjálp frá...
Vélmáfar og horfnir snjallsímar

Vélmáfar og horfnir snjallsímar

Fyrir þó nokkru kom út bókin Dularfulla símahvarfið eftir Brynhildi Þórarinsdóttur sem áskrifendur í bókaklúbbi Ljósaseríunnar fengu að njóta fyrstir. Brynhildur er þrautþjálfarður barnabókahöfundur og sendi síðast frá sér bókina Ungfrú fótbolti, fyrir síðustu jól....