by Rebekka Sif | des 15, 2020 | Barnabækur, Jólabók 2020
Nýjasta bókin úr ljósaseríu Bókabeitunnar er jólasagan Stúfur leysir ráðgátu eftir Evu Rún Þorgeirsdóttur. Stúfur skellir sér í hlutverk rannsakandans eftir að einhver stelur vendinum hennar Grýlu. Og það á sjálfum afmælisdeginum hennar! Stúfur fær enga hjálp frá...
by Katrín Lilja | júl 4, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Spennusögur, Sumarlestur, Ungmennabækur
Það er með svolítilli eftirvæntingu sem fjölmörg börn hafa beðið eftir nýjustu bók Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, Kennarinn sem hvarf sporlaust. Bergrún Íris hlaut fyrst allra Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur árið 2019 fyrir bókina Kennarinn sem hvarf. Bókinni...
by Katrín Lilja | jún 12, 2020 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Fyrir þó nokkru kom út bókin Dularfulla símahvarfið eftir Brynhildi Þórarinsdóttur sem áskrifendur í bókaklúbbi Ljósaseríunnar fengu að njóta fyrstir. Brynhildur er þrautþjálfarður barnabókahöfundur og sendi síðast frá sér bókina Ungfrú fótbolti, fyrir síðustu jól....
by Rebekka Sif | mar 9, 2020 | Ævintýri, Barnabækur, Furðusögur
Skemmtilega furðusagan Sombína eftir Barböru Cantini kom út hjá Bókabeitunni núna fyrir jólin 2019. Bókin fjallar um uppvakninginn og stelpuna Sombínu. Sombína þráir að eignast vini og fá að leika við krakkana sem búa í nálægu þorpi. Sombína býr með Hálfdánu frænku á...
by Katrín Lilja | jan 7, 2020 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Blær Guðmundsdóttir sendi frá sér söguna um Sipp og systur hennar, Sipp, Sippsippanipp og Sippsippanippsippsúrumsipp – systurnar sem ætluðu sko ekki að giftast prinsum, fyrir jólin. Blær er bæði höfundur og myndhöfundur bókarinnar. Sipp, Sippsippanipp og...