by Lilja Magnúsdóttir | feb 18, 2024 | Annað sjónarhorn, Barnabækur, Myndasögur, Þýddar barna- og unglingabækur
Grundarfjörður er fullur af bókaormum og á skólabókasafni grunnskólans iðar allt af lífi. Hilmar Örn Runólfsson er bókaormur í 4. Bekk og hann hefur skoðanir á því sem hann les þó hann viðurkenni að stundum nenni hann ekki að lesa mikið. „Það er efitt að lesa bók...
by Hugrún Björnsdóttir | maí 23, 2023 | Glæpasögur, Skáldsögur, Spennusögur
Gestalistinn eftir breska spennusagnahöfundinn Lucy Foley kom út í íslenskri þýðingu í apríl 2022. Þetta er fimmta bók Foley en Lestrarklefinn hefur áður fjallað um bókina Íbúðin í París. Foley starfaði sem ritstjóri áður en hún sneri sér að ritstörfum. Fyrsta bók...
by Jana Hjörvar | maí 3, 2023 | Glæpasögur, Skáldsögur, Spennusögur
Rétt nú fyrir páska gaf Bókafélagið út bókina Íbúðin í París eftir metsöluhöfundinn Lucy Foley. Íslensk þýðing hennar er í höndum Herdísar M. Hübner líkt og fyrri bækur Lucy sem Bókafélagið hefur gefið út en bókin Áramótaveislan kom út árið 2021 og Gestalistinn kom út...
by Katrín Lilja | jún 4, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Léttlestrarbækur
Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og forráðamenn til að skrá börnin í sumarlestur á bókasafninu, sé það í boði í þínu nágrenni. Barnabókaútgáfa að sumri er orðin nokkuð öflug og fjölmargir nýir titlar streyma...