by Katrín Lilja | des 15, 2022 | Ástarsögur, Barna- og ungmennabækur, Furðusögur, Jólabók 2022, Ungmennabækur
Fyrsta bók Kristínar Bjargar Siguvinsdóttur, Dóttir hafsins, fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og unglingabóka árið 2020. Önnur bókin, Bronsharpan, hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bækurnar í sagnabálkinum um Dulastafi eru...
by Aðsent efni | okt 6, 2022 | Rithornið
Í Sýnishorninu birtum við brot úr bókum sem eru væntanlegar eða ný útkomnar. Hér má lesa forkaflann úr bókinni Bronsharpan sem er bók tvö í Dulstafa bókaflokknum eftir Kristínu Björg Sigurvinsdóttur sem kemur út hjá bókaútgáfunni Björt þann 15. október. Hægt er að...
by Rebekka Sif | sep 22, 2022 | Leslistar
Nú keppast höfundar við að frumsýna bókakápur og tilkynna um nýjar bækur sem eru væntanlegar í hinu dásamlega jólabókaflóði Íslendinga. Hér að neðan getur þú séð hvaða bækur eru á leiðinni og höfundar hafa deilt á samfélagsmiðlum, bara svona til að auka á spennunni...