by Sæunn Gísladóttir | júl 10, 2019 | Leslistar, Lestrarlífið, Ljóðabækur, Sumarlestur 2019
Nú er sumarið runnið í hlað og því fylgir sumarlesturinn. Eins og nefnt var í pistlinum Lestraráskorun Sumarfrísins! þá eigum við það til að telja okkur of upptekin á sumrin til að taka okkur tíma til að glugga í bók. En þá má einmitt ná ró og næði með því að demba...