by Sjöfn Asare | mar 27, 2024 | Hrollvekjur, Leikhúsumfjöllun, Leikrit, Leikrit, Sálfræðitryllir, Sögur um geðheilsu
Sól_Ey, Lokaverk af sviðshöfundabraut við LHÍ eftir Egil Andrason. Stofa L220 er lítil og gluggalaus. 40 stólum hefur verið raðað upp að tveimur veggjum kassalaga rýmisins, utan um lítið boltaland með rennibraut, dýnum og, viti menn, litríkum boltunum sem landið...