by Rebekka Sif | sep 26, 2023 | Glæpasögur, Hrollvekjur, Jólabók 2023, Spennusögur
Nýlega kom út framhald bókarinnar Dauðaleit eftir Emil Hjörvar Petersen inn á Storytel. Bannhelgi kemur út sem hljóð- og rafbók en hún hefur á örskömmum tíma tekið yfir fyrsta sæti hljóðbókalistans, enda var spennusögunni Dauðaleit virkilega vel tekið fyrir ári síðan....
by Katrín Lilja | sep 22, 2023 | Furðusögur, Glæpasögur, Hrollvekjur
Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf virðist ég fylgja þessum takti. Dreg kaldar tærnar undir teppi, lykta af heitu teinu, narta í sætar döðlur, kveiki á kerti og opna bók. Bókin sem varð fyrir valinu að þessu...
by Rebekka Sif | des 18, 2022 | Bókmenntaþáttur
Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Í fimmta þætti Lestrarklefans á Storytel er sviðsljósinu beint á myrkari smásögur og skáldsögur. Við fáum að heyra upplestur Haralds Ara Stefánssonar úr fyrstu skáldsögu Inga Markússonar,...
by Jana Hjörvar | okt 30, 2022 | Furðusögur, Glæpasögur, Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Dauðaleit er nýjasta skáldsaga furðusagna rithöfundarins Emils Hjörvars Petersen en hún kom út nú í október sem hljóð-, raf- og prentbók hjá Storytel. Þetta er í þriðja sinn sem Emil gefur út bók í samstarfi við Storytel en hrollvekjurnar Ó, Karítas og Hælið hafa áður...
by Katrín Lilja | des 10, 2021 | Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Spennusögur
Emil Hjörvar Petersen hefur skrifað tvær bækur fyrir Storytel Original; Ó, Karítas og Hælið. Sú breyting er þó á útgáfu hljóðbókarinnar Hælið að henni fylgir líka prentuð bók og því tekur Storytel þátt í hinu íslenska jólabókaflóði. Hælið er hrollvekja úr íslenskum...