Föst í Hulduheimi

Föst í Hulduheimi

Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf virðist ég fylgja þessum takti. Dreg kaldar tærnar undir teppi, lykta af heitu teinu, narta í sætar döðlur, kveiki á kerti og opna bók. Bókin sem varð fyrir valinu að þessu...
„Leyfið hárunum að rísa um jólin“

„Leyfið hárunum að rísa um jólin“

Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Í fimmta þætti Lestr­ar­klef­ans á Stor­ytel er sviðsljós­inu beint á myrk­ari smá­sög­ur og skáld­sög­ur. Við fáum að heyra upp­lest­ur Har­alds Ara Stef­áns­son­ar úr fyrstu skáld­sögu Inga Markús­son­ar,...