by Rebekka Sif | des 9, 2022 | Bókmenntaþáttur
Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Í fjórða þætti Lestrarklefans á Storytel kennir ýmissa grasa. Salka Sól Eyfeld les upp úr jóladagatali Storytel, Sögur fyrir jólin eftir Evu Rún Þorgeirsdóttur. Rebekka Sif hitti Rannveigu Borg höfund...
by Rebekka Sif | des 5, 2022 | Bókmenntaþáttur
Rebekka Sif, Katrín Lilja og Sæunn spjalla um Dalinn eftir Margréti Höskuldsdóttur. Nýjasti þáttur Lestrarklefans á Storytel er kominn í loftið! Rebekka Sif slær á þráðinn við Evu Rún Þorgeirsdóttur og ræddi um Sögur fyrir jólin, jóladagatal Storytel, og nýja...
by Rebekka Sif | des 15, 2020 | Barnabækur, Jólabók 2020
Nýjasta bókin úr ljósaseríu Bókabeitunnar er jólasagan Stúfur leysir ráðgátu eftir Evu Rún Þorgeirsdóttur. Stúfur skellir sér í hlutverk rannsakandans eftir að einhver stelur vendinum hennar Grýlu. Og það á sjálfum afmælisdeginum hennar! Stúfur fær enga hjálp frá...
by Katrín Lilja | feb 5, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Lukka er tólf ára stelpa sem verndar stórkostlegan dýrgrip. Á ferð um Suður-Ameríku fékk hún í hendurnar dýrmætustu uppfinningu sem nokkurn tímann hefur verið fundin upp, hugmyndavélina. Hugmyndavélin virkar þó ekki, því hún bilaði fyrir löngu síðan og það vantar...