by Aðsent efni | okt 16, 2023 | Rithornið, Ungmennabækur
Þriðja bókin í Dulstafa seríu Kristínar Bjargar er væntanlega í vikunni. Síðustu ár hefur Lestrarklefinn fengið að birta forkafla bókanna í Rithorninu og okkur þótti við hæfi að loka seríunni á sama hátt. Hér er því forkaflinn að bókinni Orrustan um Renóru eftir...
by Katrín Lilja | nóv 14, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur
Sigrún Elíasdóttir sendir fyrir jólin frá sér sína fyrstu barnabók, Ferðin á heimsenda – Leitin að vorinu. Bókin er furðusaga (e. fantasy) um Húgó og Alex frá Norðurheimi. Sagan er nokkuð klassísk í uppbyggingu. Hetjurnar eru kynntar til sögunnar, þær lenda í...
by Erna Agnes | mar 14, 2019 | Furðusögur, Geðveik bók, Íslenskar skáldsögur, Spennusögur
Það mætti halda, miðað við aldur og fyrri færslur, að ég væri með blæti fyrir fimm stjörnu bókum en ég get svo svarið það að ég held að ég hafi bara ekki lesið bók undanfarið sem mér fannst ekki vera fimm stjörnu virði! Ekki dæma mig of hart samt! Kannski er ég bara...
by Erna Agnes | mar 5, 2019 | Geðveik bók, Íslenskar skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Guðrún Eva Mínervudóttir er stórkostlegur rithöfundur. Sögurnar hennar eru raunsæjar en þó með keim af fantasíu; besta blandan að mínu mati. Eins og kannski flestir vita þá er þema marsmánaðar geðveikar bækur, þ.e. bækur sem fjalla um geðveiki eða andleg veikindi á...