Þung ský

Þung ský

Fyrsta alvöru íslenska nútímaskáldsagan sem ég las sem unglingur var Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og upp frá því hefur hann ávallt verið einn af mínum uppáhalds rithöfundum. Mér hefur alltaf þótt hann orðheppinn, persónusköpunin sannfærandi og samtölin...
Merkúríus, Venus, Júpíter

Merkúríus, Venus, Júpíter

Ég hef lengi haft mikinn áhuga á svokölluðum léttlestrarbókum, bókum sem henta börnum á yngsta stigi grunnskóla til lesturs og fagna ég því þegar góðar slíkar bækur koma út. Sævar Helgi Bragason eða Stjörnu Sævar eins og sumir kalla hann, er höfundur bókarinnar...