by Katrín Lilja | apr 15, 2020 | Glæpasögur, Skáldsögur
Dimmuborgir eftir Óttar Norðfjörð er skáldsaga sem daðrar við að vera glæpasaga. Dimmuborgir er tíunda skáldsaga Óttars sem skrifar einnig sjónvarps- og kvikmyndahandrit, og er aðalhöfundur Brots, fyrstu íslensku sjónvarpsþáttaraðarinnar sem framleidd er af Netflix og...
by Katrín Lilja | apr 13, 2020 | Glæpasögur
Í fimmtu bókinni af Eddumálum, Andlitslausa konan eftir Jónínu Leósdóttur fer Edda í brúðkaup á Þingvöllum. Fyrrum samsarfskona Eddu býður henni í brúðkaup sonar síns með skömmum fyrirvara. Þótt Eddu þyki fyrirvarinn stuttur og boðið heldur undarlegt ákveður hún að...
by Lilja Magnúsdóttir | des 21, 2019 | Glæpasögur, Spennusögur
Stelpur sem ljúga er nýútkomin bók eftir Evu Björgu Ægisdóttur og er sjálfstætt framhald bókarinnar Marrið í stiganum sem kom út í fyrra og vakti mikla athygli. Sú bók hlaut einmitt glæpasöguverðlaunin Svartfuglinn sem veitt voru í fyrsta sinn árið 2018. Í Stelpur sem...
by Ragnhildur | des 18, 2019 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Spennusögur
Spennusagan Helköld sól er nýjasta bók Lilju Sigurðardóttur, sem hefur held ég skrifað einar sjö bækur. Af þeim hef ég bara lesið eina, Svik, sem kom út í fyrra og mér fannst bara sallafín. Lilja hefur sterk höfundareinkenni og mér fannst það strax á þessari einu bók...
by Sæunn Gísladóttir | des 8, 2019 | Glæpasögur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur
The Mirror Crack‘d from Side to Side er níunda bók Agöthu Christie um gömlu áhuga rannsóknarlögreglukonuna Miss Marple en hún kom fyrst út árið 1962. Bókin er ein af þeim síðari á ferli glæpasögudrottningarinnar Agöthu Christie og er talin meðal betri bóka frá þeim...