by Ragnhildur | des 18, 2019 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Spennusögur
Spennusagan Helköld sól er nýjasta bók Lilju Sigurðardóttur, sem hefur held ég skrifað einar sjö bækur. Af þeim hef ég bara lesið eina, Svik, sem kom út í fyrra og mér fannst bara sallafín. Lilja hefur sterk höfundareinkenni og mér fannst það strax á þessari einu bók...
by Sæunn Gísladóttir | des 8, 2019 | Glæpasögur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur
The Mirror Crack‘d from Side to Side er níunda bók Agöthu Christie um gömlu áhuga rannsóknarlögreglukonuna Miss Marple en hún kom fyrst út árið 1962. Bókin er ein af þeim síðari á ferli glæpasögudrottningarinnar Agöthu Christie og er talin meðal betri bóka frá þeim...
by Lilja Magnúsdóttir | maí 6, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Spennusögur
Það kann að hljóma furðulega miðað við fyrri yfirlýsingar frá mér en ég á erfitt með að sleppa tökunum á glæpasögum barnanna. Þegar bækur stoppa stutt við á skólabókasafninu hjá mér þá grípur mig forvitni og ég reyni að hnupla þeim á milli útlána til að lesa. Börn eru...
by Katrín Lilja | mar 31, 2019 | Ritstjórnarpistill
Bækur eiga að vera bráðnauðsynlegar allt árið! Það finnst okkur í Lestrarklefanum að minnsta kosti. Þess vegna finnst okkur tilefni til að herma eftir frændum okkar, Norðmönnunum, þegar kemur að hefðinni í kringum páska. Í Noregi fara nefnilega allir í„hytte“...
by Katrín Lilja | okt 17, 2018 | Leslistar fyrir börn og ungmenni, Lestrarlífið, Ungmennabækur
Eins og með fyrri lista Lestrarklefans þá er þessi listi alls ekki byggður á vísindalegum athugunum. Hins vegar var skólabókasafnsfræðingur fenginn sem álitsgjafi og kunnum við viðkomandi miklar þakkir fyrir. Flóra bóka fyrir þennan aldur er ótrúlega ríkuleg, bæði af...