by Sæunn Gísladóttir | nóv 19, 2023 | Viðtöl
Leshópurinn Köttur út í mýri var stofnaður 2016 og fyrsti fundurinn haldinn 20. febrúar. Þá voru meðlimirnir aðeins þrír. Sú sem stofnaði hópinn hafði áður verið í leshóp en sá hópur hafði hætt og þar að auki var hann staðsettur annars staðar á landinu. Hópurinn hefur...
by Katrín Lilja | jún 27, 2019 | Fréttir
Síðustu daga hafa streymt mörg kíló af bókum í kassavís í Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Tilefnið er bókamarkaður, sem þó er ekki gerður út af gróðafíkn heldur af einskærri ást og hugsjón fyrir bókum. Að baki markaðnum standa konur í lesópnum Köttur út í...
by Lilja Magnúsdóttir | maí 6, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Spennusögur
Það kann að hljóma furðulega miðað við fyrri yfirlýsingar frá mér en ég á erfitt með að sleppa tökunum á glæpasögum barnanna. Þegar bækur stoppa stutt við á skólabókasafninu hjá mér þá grípur mig forvitni og ég reyni að hnupla þeim á milli útlána til að lesa. Börn eru...