Lesa allt nema ævisögur

Lesa allt nema ævisögur

Leshópurinn Köttur út í mýri var stofnaður 2016 og fyrsti fundurinn haldinn 20. febrúar. Þá voru meðlimirnir aðeins þrír. Sú sem stofnaði hópinn hafði áður verið í leshóp en sá hópur hafði hætt og þar að auki var hann staðsettur annars staðar á landinu. Hópurinn hefur...
Bókamarkaður í boði leshópsins

Bókamarkaður í boði leshópsins

Síðustu daga hafa streymt mörg kíló af bókum í kassavís í Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Tilefnið er bókamarkaður, sem þó er ekki gerður út af gróðafíkn heldur af einskærri ást og hugsjón fyrir bókum. Að baki markaðnum standa konur í lesópnum Köttur út í...