by Rebekka Sif | apr 17, 2024 | Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur
Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast þegar ég hóf lestur á Vatnið brennur eftir Gunnar Theodór Eggertsson. Ég hafði engar væntingar þar sem þetta er fyrsta bókin sem ég les eftir höfundinn. Kápan er flott, svolítið 70s og grípandi. Þegar ég las á bakkápuna...
by Katrín Lilja | des 2, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2022, Ungmennabækur
Gunnar Theodór Eggertsson hóf þríleikinn um Furðufjall fyrir síðustu jól með bókinni Nornaseiður. Sagan gerist í öðrum heimi, þar sem álfar, hrímálfar, hrörálfar og aðrar furðuverur eru til. En í þessum heimi eru líka menn sem þó lifa í heimi sem svipar fremur til...
by Katrín Lilja | des 7, 2021 | Ævintýri, Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Gunnar Theodór Eggertsson gefur út barnabókina Furðurfjall – Nornaseiður í ár. Áður hefur hann gefið út þríleikinn um Galdra-Dísu og hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Steindýrin. Gunnar Theodór skrifar furðusögur, sumar misflóknar, en flestar mjög...
by Katrín Lilja | des 14, 2020 | Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2020, Ungmennabækur
Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér bókina Drauma-Dísa í jólabókaflóðið og lýkur þar með þríleik sínum um stelpuna Dísu, sem var einu sinni venjuleg menntaskólastelpa á Íslandi. Þríleikur á fimm árum Saga Dísu hefst í bókinni Drauga-Dísa (2015). Dísa er venjuleg...