by Lilja Magnúsdóttir | des 24, 2020 | Leslistar, Lestrarlífið, Pistill
Nú, þegar nálgast frí hjá mörgum yfir hátíðarnar, heyri ég æ fleiri tala um allar þáttaraðirnar sem á að leggjast yfir í fríinu. „Hvað á svo að horfa á um jólin?“ er spurning sem margir fá þessa dagana. Endalausar spekúlasjónir má lesa í grúbbum á Facebook um hina og...
by Anna Margrét Björnsdóttir | jan 26, 2020 | Lestrarlífið
Um daginn gerði ég svolítið sem ég hafði ekki gert í skammarlega langan tíma: Ég datt svo fullkomlega á bólakaf í bók sem ég var nýbyrjuð að lesa að ég endaði á því að lesa vel fram undir morgun. Ég svaf til hádegis daginn eftir og var örugglega með stírurnar í...