by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | des 7, 2022 | Barnabækur, Harðspjalda bækur
Eins og ég sagði í fyrri umfjöllun um Múmínálfabækurnar hefur skapast sú hefð á mínu heimili að enda daginn á að lesa saman. Það er hluti af svefnrútínu okkar hjónanna með tæplega tveggja ára syni okkar og mig langar að fara yfir bækurnar sem hafa verið í uppáhaldi...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 29, 2022 | Ævintýri, Barnabækur, Harðspjalda bækur, Jólabók 2022
Sú hefð hefur skapast á mínu heimili að enda daginn alltaf á að lesa. Kvöldlestur er hluti af svefnrútínu okkar hjónanna með tæplega tveggja ára syni okkar og mig langar að fara yfir bækurnar sem hafa verið í uppáhaldi undanfarið. Múmínálfabækurnar eiga þar stóran...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 27, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Harðspjalda bækur
Hvaða foreldri kannast ekki við að þurfa að lesa sömu bókina aftur og aftur fyrir barnið sitt. Meira, meira, kallar mín litla og ég dæsi ef þetta er hræðilega leiðinleg bók sem við erum að lesa og hún vill meira af – en á sama tíma er þetta svo dýrmæt stund og...